Forsíða

Glæsilegur salur á Hendrix

Verið velkomin á Hendrix!

Verið velkomin á Hendrix!

Hendrix er eini alvöru klúbb-skemmtistaður landsins að erlendri fyrirmynd, með meiriháttar hljóð- ljósa og skjákerfi í hæðsta gæðaflokki, þ.m.t. 22 skjáir þar af 3 risaskjáir, fimmföldu hljóðkerfi og fullkomnasta Karaoke kerfi landsins.  Auk þess að vera staður fyrir glæsilega klúbb dansleiki fyrir allt að 400 manns er Hendrix sennilega fullkomnasti og besti Sportbar landsins sem tekur allt að 300 manns í sæti. Á staðnum er fullbúið eldhús sem sinnt getur öllum tegundum af glæsilegum veislum.

Hendrix er miðsvæðist á Stór-Reykjavíkursvæðinu og því tilvalið fyrir allskyns viðburði þar sem fólk er venjulega dreift af svæðinu.

Staðsetning copy

Mögulegt er að leigja staðinn út við ýmis tækifæri s.s. afmæli, árshátíðir, pubquiz kvöld, Karaoke kvöld, kynningar og allskyns veislur.
Leitaðu upplýsinga hjá okkur, við tryggjum að þinn viðburður verður ógleymanlegur.

Hendrix
Stórhöfða 17
110 Reykjavík
Sími 519-5588

GSM 862-2221 (Haukur Vagnsson)