Jólahlaðborð Hendrix 2015

LAAAANG SKEMMTILEGUSTU JÓLAHLAÐBORÐIN verða á HENDRIX í ár!!

Fram koma m.a.:

  • Michael Winslow (1000 hljóða maðurinn úr Police Academy)
  • Sálin Hans Jóns Míns
  • Þorsteinn Guðmundsson
  • Jóhanna Guðrún
  • Ómar Ragnarsson
  • Dalton
  • Í Svörtum fötum
  • Greifarnir
  • Böddi Reynis
  • Xpress

 

Meistarakokkarnir Mark Brink og Rúnar Kristinsson sjá um að skemmta bragðlaukunum!

Verð frá aðeins 5.900.- kr.

Hendrix tekur nú á móti bókunum fyrirtækja, hópa og einstaklinga á þessi stórglæsilegu jólahlaðborð þar sem áherslan er á stuð og fjör og góða tónlist samhliða ljúffengri máltíð og góðri þjónustu, en eins og sjá má er dagskráin á heimsmælikvarða!

Jólahlaðborðin verða haldin frá 27. Nóvember til 13. Desember og eru kvöldin samsett af kostgæfni til þess að mæta þörfum sem flestra.

Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að finna kvöldið sem hentar þér og þínum best!

 

Þriggja rétta matseðill:

Forréttir
Reyktur og grafinn Lax, 3 tegundir af síld, ofnbakaður Lax Jólaskinka,sveitapaté og Hangikjöt.

Heitir réttir
Heilsteikt lambalæri, Purusteik,og Kalkúnabringur

Meðlæti
Kartöflugratin, rauðkál, baunir, heit sósa, graflaxsósa, rúgbrauð, laufabrauð smjör, Valdorfsalat, jafningur, tittuberjasulta

Eftiréttir
Rís almand, súkkulaðimús, jólaís og rjómi

 

Dagskrá og verð:

Fimmtudagur 27.11.2014 – Jólahlaðborð

Innifalið er:
Matur: 3ja rétta jólahlaðborð
Dansleikur: Tónlist af tónlistartölvu Hendrix

Verð per mann: 5.900

 

Föstudagur 28.11.2014 – Jólahlaðborð

Innifalið er:
Matur: 3ja rétta jólahlaðborð
Veislustjórn og skemmtun: Ómar Ragnarsson ásamt Hauki Heiðari Ingólfssyni
Dansleikur: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Böddi Reynis og Hljómsveitin Xpress

Verð per mann: 8.900

 

Laugardagur 29.11.2014 – Jólahlaðborð

Innifalið er:
Matur: 3ja rétta jólahlaðborð
Veislustjórn og skemmtun: Ómar Ragnarsson ásamt Hauki Heiðari Ingólfssyni
Dansleikur: Hljómsveitin Dalton

Verð per mann: 8.900

 

Fimmtudagur 4.12.2014 – Michael Winslow Standup

Standup skemmtun: Michael Winslow úr Police Academy

Verð per mann: 3.900 svæði C – 4.900 svæði B – 5.900 svæði A

 

Föstudagur 5.12.2014 – Jólahlaðborð

Innifalið er:
Matur: 3ja rétta jólahlaðborð
Standup skemmtun: Michael Winslow úr Police Academy
Dansleikur: Hljómsveitin Dalton

Verð per mann: 11.900 svæði C – 12.900 svæði B– 13.900 svæði A

 

Laugardagur 6.12.2014 – Jólahlaðborð

Innifalið er:
Matur: 3ja rétta jólahlaðborð
Standup skemmtun: Michael Winslow úr Police Academy
Dansleikur: Sálin hans Jóns Míns

Verð per mann: 13.900 svæði C – 14.900 svæði B– 15.900 svæði A

 

Fimmtudagur 11.12.2014 – Jólahlaðborð

Matur: 3ja rétta jólahlaðborð
Dansleikur: Tónlist af tónlistartölvu Hendrix

Verð per mann: 5.900

 

Föstudagur 12.12.2014 – Jólahlaðborð

Innifalið er:
Matur: 3ja rétta jólahlaðborð
Veislustjórn og skemmtun: Þorsteinn Guðmundsson
Dansleikur: Í svörtum fötum

Verð per mann: 9.900

 

Laugardagur 13.12.2014 – Jólahlaðborð

Innifalið er:
Matur: 3ja rétta jólahlaðborð
Veislustjórn og skemmtun: Þorsteinn Guðmundsson
Dansleikur: Greifarnir

Verð per mann: 9.900

 

 

 Jólahlaðborð end