Hendrix klúbbarnir

Hendrix starfrækir nokkra klúbba sem snúa að mismunandi áhugamálum. Meðlimir klúbbanna njóta sér kjara og tilboða á Hendrix á tilheyrandi viðburðum, bæði í mat og drykk. Í sumum tilfellum á það líka við um aðgöngumiða. Klúbbmeðlimir fá fyrstir að vita um þau tilboð sem eru í gangi auk þess að fá forgang við miðasölu á viðburði og aðgang að VIP svæði þegar við á.
Við minnum þig á viðburði á döfinni sem gætu freistað þín, einnig minnum við þig á leiki uppáhalds liðs þíns.

Skráðu þig í þá Hendrix klúbba sem passa þér og nýttu þér FORRÉTTINDIN!

Boltaklúbbur Hendrix

Formúluklúbbur Hendrix

Hendrix – klúbburinn 18+

Hendrix – klúbburin 20+

Hendrix – UFC klúbburinn